Saturday Jun 14, 2025
# 14 Ísrael-Palestína 3: Aðgerðir Hadríanusar keisara og rétturinn til landsins.
Í þessum þætti af podcastinu Betri Heimur er áfram fjallað um flókna sögu Ísraels og Palestínu. Við ræðum sögulegar staðreyndir og leyfum þeim að varpa ljósi á deilurnar um réttarstöðu þjóðanna. Er virkilega til hópur fólks sem vill aðskilja Gyðinga frá Ísrael og útiloka þá sem þjóð í landinu og er það mögulegt að sagan sé viljandi brengluð til að ná fram því markmiði? Í þættinum fáum við svar og brenglunin byrjar strax með Hadríanusi keisrara.
Version: 20241125
No comments yet. Be the first to say something!